Lýsing
Hönnunarborðar sem hægt er að nota til að merkja hönnun og handgerðar gersemar. Þolir þvott.
Fjöldi merkja fer eftir þeim fjölda sem við komum í 10 lengjur á eina A4 örk. Ekki þarf að nota allt plássið á myndinni. Ef ætlunin er að brjóta miðana sitthvoru megin er gott að skilja eftir 5mm+.
Ekki er hægt að prenta neon- eða metalliti, og borðinn er aðeins litaður öðru megin.