Lýsing
Þessir Töff elskenda sokkar eru skemmtilegir og þægilegir sokkar sem fást hjá okkur og þú setur mynd af ástinni þinni á sokkana.
Töff ökkla sokkar sem fanga athygli hvar sem þú kemur og henta einstaklega vel fyrir alla ástfangna þar sem við setjum mynd af ástinni ofan á sokkana.
Við bjóðum uppá þessa mjúku sokka í no-show stíl, sokkarnir anda vel svo vel fer um fót.
Það er einfalt að panta, þú velur þína stærð, hleður inn þinni mynd, greiðir og við framleiðum. Mundu bara að velja skýra mynd með góða upplausn. Við sjáum svo um að klippa til myndina þannig að myndefnið njóti sín. Einfalt og þæginlegt.
Sokkarnir okkar eru frábærir sem gjöf og henta einstaklega vel fyrir alla daglega notkun.