Lýsing
Símahulstur með mynd af þínu gæludýri.
Töff símahulstur sem fangar athygli hvar sem er, þar sem við setjum þína mynd á hulstrið. Fallegt og sterktbyggt símahulstur sem verndar þinn dýrmæta síma.
Það er einfalt að panta, þú velur þína símategund, hleður inn þinni mynd, greiðir og við framleiðum. Mundu bara að velja skýra mynd með góða upplausn. Við klippum síðan myndina til þannig að hún passi ofan á mynstrið. Einfalt og þæginlegt.
Töff símahulstur með þinni mynd sem verndar þinn síma.