Lýsing
Settu mynd og nafn á þinni kisu á þessi glæsilegu símahulstur.
Töff símahulstur fyrir bæði Iphone og Samsung síma sem fanga athygli hvar sem er, þar sem við setjum þína mynd á hulstrið. Fallegt og sterktbyggt símahulstur sem verndar þinn dýrmæta síma.
Það er einfalt að panta, þú velur þína símategund, hleður upp þinni mynd, setur nafn, greiðir og við framleiðum og sendum í Póstbox. Einfalt og þæginlegt.
Ath að myndin af hulstrinu er til viðmiðunar – við setjum upp mynd miðað við þinn síma.
Töff símahulstur með þinni mynd sem verndar þinn síma.